119 - Konungsríkið Jerúsalem og krossfararíkin í austri

Söguskoðun - A podcast by Söguskoðun hlaðvarp

Podcast artwork

Categories:

Í þættinum í dag ræða Ólafur og Andri um krossafararíkin sem komið var á fót í Austurlöndum Nær í kjölfar fyrstu krossfararinnar 1095-1099. Konungsríkið Jerúsalem var stærst og mikilvægast krossfararíkjanna, enda var höfuðborg þess borgin helga. Í konungsríkinu lifðu múslimar og ýmsir kristnir trúarhópar, gyðingar, armenar, arabar og ítalskir kaupmenn, undir innfluttu lénskerfi frönsku- og latínumælandi Franka. Viðskipti milli Evrópu og Asíu blómstruðu og ríkið varð fastur hluti af heim...