Synir Egils: Ríkisfjármál, veiðigjöld, tollar, pólitík og öryggismál
Rauða borðið - A podcast by Gunnar Smári Egilsson

Sunnudagurinn 6. apríl Synir Egils: Ríkisfjármál, veiðigjöld, tollar, pólitík og öryggismál Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi og Hallgrímur Helgason rithöfundur og ræða fréttir vikunnar og stöðuna í pólitíkinni, hér heima og erlendis. Björn Þorláksson fær Kristrúnu Frostadóttur í heimsókn og ræðir við hana um öryggismál og annað sem ríkisstjórnin vill endurmeta og breyta. Þeir bræður taka svo stöðuna á pólitíkinni með sínu nefi.