Synir Egils 23. mars - Afsögn ráðherra og staðan í pólitíkinni

Rauða borðið - A podcast by Gunnar Smári Egilsson

Sunnudagur 23. mars Synir Egils: Afsögn ráðherra og staðan í pólitíkinni Fjórir gestir koma í þáttinn Synir Egils að þessu sinni. Þau eru: Birta Björnsdóttir yfirmaður erlendra frétta, Svanborg Sigmarsdóttir framkvæmdastjóri Viðreisnar, Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður og Björn Leví Gunnarsson fyrrverandi þingmaður. Staða Ásthildar Lóu Þórsdóttur munu örugglega rata á góma gestanna. Mörg önnur mál bíða umfjöllunnar og verða því á dagskrá þáttarins.