Sjávarútvegsspjallið - 45. þáttur: Litlar útgerðir, strandveiðar og útflutningur

Rauða borðið - A podcast by Gunnar Smári Egilsson

Fimmtudagur 27. mars Sjávarútvegsspjallið - 45. þáttur Grétar Mar fær til sín þá Arnar Atlason og Rúnar Björgvinsson að þessu sinni en þeir ræða litlar útgerðir, strandveiðar, útflutning og fleira.