Rauða borðið - Vikuskammtur: Vika 15
Rauða borðið - A podcast by Gunnar Smári Egilsson

Föstudagur 11. apríl Vikuskammtur: Vika 15 Í Vikuskammtinn mæta að þessu sinni Rauða borðs-liðar Samstöðvarinnar og gera upp samræðu vikunnar og ársins og ræða um persónuleg tengsl sín við páska. Gunnar Smári og Sigurjón Magnús, Björn, María Lilja og Oddný Eir ásamt Laufeyju Líndal spyrja hvert annað spjörunum úr.