#5: Ekki nógu góð móðir
Busy Mom Iceland - A podcast by Busy Mom Iceland

Categories:
Hefur þér einhvern tíman liðið eins og þú sért ekki nógu góð móðir? Eða borið þig saman við aðrar mæður og liðið eins og þú sért ekki með allt á hreinu? Í þessum þætti verður farið yfir hugtakið blekkingarheilkenni (e. impostor syndrome) hvað það er og af hverju það er algengt að fólk finni fyrir þessu. Það verður farið sérstaklega yfir það hvernig þetta blekkingarheilkenni birtist í móðurhlutverkinu og hvað þú getur gert ef þetta er að hafa áhrif á þig.